Btw, að gera prógramm, það er verulega eitthvað sem að þú ættir að tala við einkaþjálfara um, maður lærir að lyfta rétt, og sýnikennsla er besta leiðin til þess að læra það.. ekki að lesa um það, ég borgaði einkaþjálfara til að koma mér af stað, kannski 5000 kjell, hann gerði prógramm, mataræði og þau tæki sem ég nota í prógramminu kenndi hann mér á, þeir sem vilja einkaþjálfara nokkrum sinnum í viku þurfa bara alltaf að láta ýta við sér svo að þeir sem keyra sig sjálfa áfram þurfa ekkert að...