Ég legg fram þá tillögu að á forsíðu /heilsa standi, stórum, rauðum stöfum: “Það er ekkert til sem kallast staðbrundin fitubrennsla” En til að tapa fitu á innanverðum lærum verðurðu að brenna. Með því að taka æfingar sem styrkja innanverð læri þá stækka bara vöðvarnir undir fitunni, og gerir lítið gagn, nema þegar að þú tapar fitu á því svæði, verðurðu náttúrulega stinnari, eða massaðri.