Hljómar samt mega furðulega þegar þú sleppir út orðum og notar ekki kommur. Allaveganna væri þægilegra að lesa þetta, að mínu mati allaveganna, “Ég kýs að nota nýmjólk, eða fyrir suma, bláu mjólkina.” ^^ bara benda á þetta svo að þú gætir prófað að gera það sama, minnkar líkur á misskilningi, eins og ég misskildi þetta, skapar vesen, ekki satt?:)