Já, ég ber alveg virðingu fyrir skoðunum þessa presta og annarra sem eru trúaðir og vilja þetta svona, en það er mín skoðun að allir eigi að vera jafnir og að hjónabönd samkynhneigðra er eitt af því sem ég tel vera jafnrétti. Það er mín skoðun. Prestur einn í Akureyrarkirkju, sr. Óskar, hefur verið að berjast fyrir þessu og mér finnst það æðislegt hjá honum. Hann og nokkrir aðrir prestar báðu kollega sína að skrifa undir lista til þess að ná þessari umræðu inná þetta málþing þeirra. Það...