Ég segi gott í kvöld, víst komið kvöld núna. 1. - Ég mun vera 14 ára gömul 2. - Er í Brekkuskóla, Akureyri 3. - Tæknilega er vinna mín að passa, en það er nú kannski spurning hvort þetta sé þrældómur en ekki vinna, því ég fæ voðalega sjaldan borgað. En bróðir minn er svo mikið yndi að það er alltí lagi 4. - Sá sem er bestur? Umm, Bono er mjöög góður, pabbi minn líka.. Bætt við 21. apríl 2007 - 20:47 Bono þá í U2.