Þetta er það viðbjóðslegasta eiturlyf sem ég veit, fyrir utan náttúrulega dópið(og áfengi er ekkert skárra ef það er farið útí öfgar). Missti bæði móður ömmu mína og móður afa úr sjúkdómum tengdum reykingum. Amma úr heilablóðfalli og afi fékk hjartablóðfall. Svo nei, ég elska þær ekki jafn mikið og þú. Ég er ekki pirruð yfir þessum “worldwide” bönnum, mér finnast þau frábær. En jah, þú mátt hafa þína skoðun og ég mína, non?