Jaah, ef fólk er voðalega illa hirt alltaf og ég hafi heyrt sögur um að það reyki/drekki þá vil ég helst ekki kynnast því. Var samt að kynnast strák um daginn sem ég vissi alveg að reykti og hann er fínn skoh. Svo þekki ég böns af fólki aðeins eldra en ég (er 14) sem drekka (í algjöru hófi) og svona 3 sem reykja (ómeðaltalin gaurinn hérna að ofan). Þær manneskjur eru bara mj. fínar.. Þannig að maður á ekki að dæma fólk fyrirfram en ég geri það samt oft. Og skammast mín svo fyrir það seinna....