Hahah.. margar vinkonur mínar eru líka að gefast upp, við erum í 9.bekk, byrjuðum bara að læra í byrjun ársins og eru strax að gefast upp.. Ég á nokkra ættingja í Belgíu eða frænka mín og maður hennar búa þar, hann er Belgi og talar aðeins ensku, og frönsku að sjálfsögðu. Og þau eiga 2 dætur. Þannig að ég hef örlitla hvatningu fyrir því að læra tungumálið en þær ekki.. ;D En mér finnst líka yfirleitt gaman að læra tungumál, nema þá dönsku enda gefst ég mjög oft upp á dönsku tímum v. kennarans.. =|