Mér finnst þau frábær. Momentum er alls ekki besta lagið þeirra. Mín uppáhalds eru; City Traffic Puzzle, Crawling Towards The Sun(sem er singull og bara batnar með hverri hlustun! ) Unsafe Safe, Echo, Carry Me Home, Sweet Tangerine og Wine Red. Frekar mörg en þau eru öll algerlega frábær að mínu mati.