Ekki gott með stigann. Ég datt niður einn svoleiðis (steinsteypu) fyrir mánuði síðan, var c.a 2 og hálfa viku að jafna mig fullkomlega. Ég var með svaka marblett á rassinum.. gulur blár og fjólublár. Samhryggist þér innilega. Ég er hinsvegar ekki byrjðu að læra á bíl, enda bara 14 ára. En í þetta eina skipti sem ég prófaði þá leið mér eins og ég væri hálfviti.. en þetta kemur. Gangi þér vel með það. Og ég er fáránlega sammála þér varðandi kuldann. Það er skítkalt allann liðlangan daginn....