Fáránlegt svar :þ Þegar þú setur saman skipanir í einhverju máli (C++, Java, Perl, Pascal, Prolog…) svo þær geri eitthvað þá ertu að forrita, mjög grófum lýsing. Smá C++ kóði cout << “Halló heimur”; //skrifum halló heimur á skjáinn int aldur = 0; //skilgreinum breytuna aldur sem er heiltala og frumstillum hana cout << “Hvað ertu gamall?”; //skrifum á skjá cin >> aldur; //lesum inn breytu cout << “Þú ert: ” << aldur << “ára”; //skrifum út breytu Þú getur meðal annars forritað leiki,...