Ef þú ert að spá í það að geta valið e-n server sem er að keyra leik og skoðað það sem er í gangi þá er til forrit sem gerir þetta. www.udpsoft.com/eye/ Ég hef ekki notað það sjálfur bara séð það hjá félaga mínum, kannski er þetta e-ð sem þú getur notað, mig minnir að þú getir tengst í gegnum þetta. Skoðaðu alla veganna málið :)<br><br>Kv. svg #3723