Það nú e-ð skrýtið við það ef þeir hafa fengið VSK niðurfelldan vegna þess að þetta er áhugamál. En ef satt er þá er maður náttúrlega í góðum málum, ég hef áhuga á flugmódelum, flugvélum, DVD (og þá náttúrulega sjónvörpum og heimabíóum :-) ) En ef þú ert að tala um byssuinnflytjendur, sbr. aðila sem selja hlutina þá borga þeir ekki VSK af vörunni heldur sá sem kaupir hana af þeim. Annars er oft fínt að hringja í Tollstjóra, það hefur alltaf reynst mér vel þegar ég hef þurft að fá svör við...