Dómgreindarleysi og ekkert annað. Skil ekki hvað fólk á aldrinum 16-23 er að hugsa þegar það “eignast” barn. Það er svo mikið eftir af lífinu. Finnst miklu skynsamlegra að klára skólann, koma sér í gott starf, þéna smá pening og síðan fara að hugsa um barnaeignir. Því allt þetta tekur tíma, nokkur ár ef svo má segja. Barn, kemur í veg fyrir þetta allt. Og þú endar með því að klára skólann eftir svona 15-20.ár. Það er t.d. engin framtíð að vinna í Bónus eða í e-h öðru láglauna starfi. Því...