Ég get eiginlega ekki gert upp á milli þeirra, þær eru svo margar! Fríða og dýrið, Mulan, Lion King, Mjallhvít og dvergarnir sjö, Þyrnirós, Finding Nemo, Gullplánetan, Aladín og allar þær eru æði! :) En Mjallhvít og dvergastelpurnar sjö er frábær, en það er ekki Disney heldur Myndform eða eitthvað.. yndislega steikt “framhald”. En það er kannski bara ég.