Ég ákvað bara að spyrja.. fyrst ég vissi það ekki :) Pældu í því ef að krullurnar kæmu alls ekkert aftur, þá yrði maður frekar svekktur. Sérstaklega ef maður er að slétta hárið á einhverjum öðrum, þá myndi mér seint vera fyrirgefið ;)
Ég veit, ég veit.. Held bara að þessi gaur þarna sem svaraði þér hafi haldið það. Og hvers vegna ætti einhver að heita eftir Pokémon persónu? Þá gæti ég alveg eins heitið bara Pikachu eða eitthvað :/
Ullabjakk! Ef eitthvað er vont, þá er það Vanilla Coke. En samkvæmt korkinum hér að ofan ætla ég ekki að hella mér út í rifrildi um gos.. en samt.. ojj.. :)
Ég var nú ekki að tengja þetta meira en svo að þetta var í Christmas Vacation (Ein af National Lampoon's myndunum ef mér skjátlast ekki).. Fannst það bara fyndið :P
Sorry, var ekki búin að lesa þau öll. En það finnst mér fáránlegt. Ef að konur taka léttara inntökupróf eru auðvitað meiri möguleikar á því að þær komist inn, þó þær væru til dæmis ekki í nógu góðu formi eða eitthvað. Eða hvað?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..