Ég myndi segja að ég væri hálfgerð alæta. En bara hálfgerð. Ég er eiginlega ekkert í rappinu t.d. Metallica, Megadeth, og Iron Maiden, yfir í Muse, Keane, Coldplay, Radiohead, Foo Fighters, Queen og Apocalyptica. Svo er ég alveg að fíla bönd eins og Sigurrós og svo auðvitað Jagúar. Svo er það smá Bubbi, KK, Simon & Garfunkel og fleiri blús- og eldri rokkklassíkar. En svo eru aftur á móti Shaggy og Wyclef Jean meðal minna uppáhaldstónlistarmanna og þetta fer síðan alveg yfir í klassíkina eins...