Ég hef mest gaman af spununum sem eru í beinu framhaldi af bókunum, t.d. á sjötta eða sjöunda ári eða beint eftir skólann. Svo finnst mér skemmtilegt að lesa útfrá sjónarhorni aukapersónu, annað hvort þegar hún sjálf var í skólanum (eins og Auga Eilífðar hennar gullu) eða sem fullorðinn (eins og hennar fantasiu um Snape). Og það verður auðvitað að vera vel gert.