Þessar auglýsingar eru fáránlegar. “Mmm þetta er svo gott! *glúgg glúgg* en frábært! og sykurlaust í þokkabót! OMG!” þetta er alveg hætt að vera fyndið núna.
Já ég og mamma öskrum okkur alltaf hásar yfir þessum leikjum ! :/ Og sárt tap í þetta skiptið.. damn… Ég vil sjá þá taka Kúveita á morgun! áfram Ísland!
kartöflumúsin dugar með öllu.. kjötbollum, pylsum.. öllu barasta :P hvað með makkarónur og pylsur? ég eeelska það! …heldurðu að snúður myndi mygla ef hann er sendur með pósti?
eheh.. já.. ég líka reyndar :) en það fór geggjað í taugarnar á mér að þau vildu ekki senda hann á sjúkrahús þetta var alveg stórt sár og eitthvað. kallinn sagði honum bara að fara í gufuna (vorum í sundi þegar þetta gerðist).. og auðvitað fékk hann sýkingu!
ojj bara.. :/ en við vorum svona smá að læra.. samt mest bara í einhverju hangsi sko. :P mér fannst mjög gaman, það fannst ekki öllum samt! einn vinur minn handleggsbrotnaði og einn gaurinn sem vinnur þarna vildi ekki fara með hann á sjúkrahús og hann fékk sýkingu og ég veit ekki hvað og hvað.. ömó :/
iiiss.. það var geggjað á Reykjum. rugl að þið fenguð ekki að fara útaf einhverjum öðrum gaurum! það er alltaf einhver sem skemmir.. Í fyrra fórum við í Þórsmörk líka, gistum samt ekki í Þórsmörk.. í einhverju húsi, man ekkert hvað það heitir :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..