Var að meina að þú ert að missa af miklu ef þú myndar þér bara skoðun á klassík án þess að kynna þér hana :) “Gaur þú ert að missa af heimsmeistarakeppninni í trefflaprjónun!” Hmm sounds quite interesting..
Ég á mér uppáhaldspenna! Hann er frá Háskólanum í Reykjvavík. Veit ekkert af hverju það er uppáhaldspenninn minn, en hann er það samt.. My lucky pen - er búin að krossa með honum öll samræmdu prófin :)
Já maður lærir auðvitað heilmikið á því að skrifa upp líka.. Skemmtilegt, sure :) Já, það mætti kannski vera eitthvað um Gamla Sáttmála, Stöðulögin ofl. mikilvægt sem gerðist á þessum árum. En þetta eru engu að síður frábærar glósur ;)
Hehe, vá.. ég var búin að hrósa þér áðan.. en VÁ. Tók þetta ekki alveg þvílíkan tíma? Og allt fyrir okkur gert :P Þetta verður sko lesið yfir fyrir prófið. Takk kærlega! Maaan.. (en þó ekki hann)
Haha, ég hélt alltaf að þú værir strákur :) Ég er reyndar með allar þessar glósur.. en ég held þú sért að redda fullt af fólki hérna! Alveg frábært framtak hjá þér ;)
Þetta fannst mér skrítin saga. Alls ekki á slæman hátt samt.. bara öðruvísi svona. En oh my, hvað er málið með stigin þín? 50 þúsund er ekki heilbrigt :D
Ah.. loksins! :D Stórglæsilegur kafli.. virkilega gaman að honum. Þú ættir að leggja þetta fyrir þig í framtíðinni. “Bíddu aðeins við… Crock kemur mér nú frekar spánskt fyrir sjónir sem spænskt ættarnafn…” Hahaha, þetta fannst mér æðisleg setning. Allavega, til hamingju með eitt ár af þessum blessaða spuna.. vona að næsti kafli komi fljótt í tilefni þess.
Þetta er nú meiri þröngsýnin í þér. Enginn má hlusta á annars konar tónlist en þú sjálfur.. er það pointið með þessu? Pfft. Þú hefur greinilega aldrei hlustað á klassíska tónlist vinurinn.. þetta er nefninlega sumt alveg magnað. Það að Beethoven hafi orðið heyrnarlaus og samt geta samið þessi frábæru tónverk undirstrikar snilligáfu hans bara enn frekar. “Enginn hlustar heldur á clasíska tónlist.” Þarna hefurðu kolrangt fyrir þér. Fullt af fólki út um allan heim hlustar nefninlega á klassíska...
Óójá :) Og ég elska þarna.. trjágöngin.. það er allstaðar! Röð af trjám sitthvoru megin við veginn þegar maður er að keyra. Og engin með smjörblómunum.. :) Það er gaman að keyra í Svíþjóð.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..