Broskallar eru ágætir (ath. að þú skrifar kallar en ekki karlar, samt finnst þér eitthvað að því að fólk skrifi akkurru..?) En hvað sem því líður, þá er fínt að geta notað broskalla til að tjá sig. Ef ég er að skrifa eitthvað í kaldhæðni - en það er samt ekki illa meint, er ágætt að skella inn einum broskalli svo fólk skilji hvað ég er að fara. Eða bara svona vingjarnleg athugasemd sem er undirstrikuð með broskalli í endann. Skilurðu mig? :)