Já, ég pældi líka mikið í þessu og komst að þeirri niðurstöðu (réttri eða ekki) að svarið væri P berst hraðar en hljóðið. Af því að ljósið berst hraðar er flugvélin kannski komin framhjá (eða allavega lengra í burtu) þegar hljóðið berst til hennar Maríu. …