Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í gær þá átján leikmenn sem taka þátt í landsleiknum gegn Dönum á Laugardalsvelli 2. september nk.. Liðið er skipað sömu leikmönnum og unnu Svía á dögunum, auk Sigurðar Jónssonar og Heiðars Helgusonar. Birkir Kristinsson og Árni Gautur Arason eru markverðir og aðrir leikmenn eru Rúnar Kristinsson, Sigurður Jónsson, Eyjólfur Sverrisson, Arnar Grétarsson, Þórður Guðjónsson, Ríkharður Daðason, Helgi Sigurðsson, Hermann Hreiðarsson, Helgi Kolviðsson,...