nei hann þarf meira en eina túrbínu til að ná honum í 300. loftsíu, pústkerfi og tölvukubb. En það er spurning hvort að hann myndi ná 300 með turbo og nitro, sem hann var að tala um. Þú sérð það að bi turbo sem var næst því að vera 300 var 286 hö. og hann var með 2800 vél. BMW 325 ályktað með túrbínu, ég giska á að hann sé um 170 (vinur minn átti BMW 325ix ´88 hann var 170 hö, verður 238 hö túrbína er ca 40% aflsaukning. En þessi grein var annars fín, margt sem maður vissi ekki.