Mér finnst nú hæpið að þú sért að fara að fá þér þessa vél. Það er eins og með margt annað sem mann langar en verður ekkert af. Þessi vél sem þú ert að tala um er úr Evo4 en þar hefur boddíið talsvert breyst. Öflugasta vélin sem passar í þetta boddí er úr Evo3 en hún er 266. Og skiptist á tvo ása. Þú ert væntanlega með framhjóladrifsbíl og ætlar að tengja þessa vél við einn ás þýðir að þú verður að skipta um drif og fá þér sterkari ás. Fjöðrun, felgur, dekk, vatnskassa, varaolíukassa,...