Trabbinn var alveg snilld og það hefur verið talað um að vél trabbans, þ.e.a.s tvígengisvélin, hefði verið mun sniðugra að þróa vegna nýtni hennar á bensíninu. Og plastboddíið er alveg snilld. Þetta var e.t.v. spor í þá átt sem fiberboddýið gerir núna. Daihatsúinn sem ég er að tala um er GTti bíllinn, ég veit ekki hvort að þeir hafi komið þegar að kýraugabílarnir voru. Willys jeppinn. Fyrsti jeppinn á markaðnum og markar tímamót í 4 hjóladrifsmarkaðnum. Og grindin á þessum bílum er svo mikil...