það eina sem ég er að segja er að það þýðir ekki að bendla dauðann og djöfulinn við nasista. Því að mannkynið er búið að gera þetta frá örófi alda. kæra sól, þetta var það eina sem ég vil benda á. Varðandi Gyðinga þá hefur einhver alltaf troðið á þeim, Egyptar, rómverjar, nassistar, arabar. Mér finnst bara eitt svo skrítið, afhverju er alltaf verið að traðka á gyðingum, hvað hafa þeir gert. Það er einhvernveginn svoleiðis að þeir krakkar sem eru leiðinlegir, ósvífnir eða eitthvað í fari...