Já númer eitt að vegir hjá okkur eru kostnaðarsamari vegna aurbleytu. Númer tvö við keyrum öðruvísi en fólk útí heimi, Það er búið að sanna meira stress á Íslandi en öðrum norðurlöndun sem leiðir til þess að fólk keyrir hraðar og þar af leiðandi eykur það hættu á slysum. Almennt held ég að strákar hérna á Íslandi eru meiri glannar og gera fleiri kjánaprik. Ég hef t.d. Búið í Noregi, Danmörku og Þýskalandi. Og þar var ég ekkert að sjá neitt svona. Að menn séu að spóla eða gera einhverja...