Nei það finnst mér ekki. Það sem að mér finnst rosalega slæmt er þegar að bílar eins og Lancer, Impreza, Corolla og nú Golf. Eru komnir langt fyrir ofan það útlit sem þeir voru með. Lancerinn er hinsvegar mikið nálægri upprunanum en hinir. En því miður er hann orðinn ríkisbubbabíll núna. En það er eitt sem ég vil koma fram er það að miða við hvað Impezan var falleg þá er hún álíka mikið ljót núna. Með þessum hringlóttu ljótu framljósum og forljótu risastóru afturljósunum. Og hönnunin er svo...