Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

stakka
stakka Notandi frá fornöld 1.086 stig

Re: Meðgangan

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Og eitt getur næringarskortur ekki aukið álagið á líkamann?? Ef svo er þá er þetta rakið til næringarskort.

Re: Meðgangan

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Hvað ertu að meina ljósmóðirin sagði að eggjahvítuna mætti rekja til næringarskorts. Afhverju ertu að snúa útúr?

Re: Meðgangan

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Já við fengum niðurstöðurnar þegar að við vorum inni.

Re: Meðgangan

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Ég er einnig á þeirri skoðun sem gamla ljósmóðirin sagði mér enda fylgdist hún mikið með kærustunni og um tíma kom hún 2 í viku til hennar til að mæla blóðþrýsting og þreifa á bumbunni, varðandi stærð og stöðu barnsins. En ég var að tala um þetta við kærustuna og hún leiðrétti mig á þá leið að hún var lögð inn eftir 6 mánaða meðgöngu en ég held ég hafi sagt fimm. Hitt gat hún hinsvegar staðfest. Enda segji ég aftur læknar eru jafn mismunandi og þeir eru margir og það er líka sagt að engar...

Re: Meðgangan

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Já en læknar eru nú jafnmismunandi og þeir eru margir. Sumir segja hitt og hinir þetta. Aðrir mæla með náttúrulækningum og hinir segja það vera fornaldarhefðir sem eiga við engin rök að styðjast. Þú ættir sjálf að vita hvað aðbúnaður og “kerfi” fæðinga hafa breyst mikið. Við vorum búin að vera saman í 5 ár og þau öll á pillunni. Hún var með bjúg og öran hjartslátt líka. Svo um leið og hún fær þessar vítamíns súpur og drykki að þá fyrst hættir hún að kúgast og próteinið og blóðþrýstingur fara...

Re: Meðgangan

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Ég var á netdoktor og megöngu og þá kom fram með meðgöngu eitrun að þeir vita ekki ástæðuna en því er þá næringarskortur bull. Það er lágmark að kynna sér efnið áður en fólk fer að rífa sig. Þessi texti er m.a. það sem kemur fram í greininni um meðgöngu eitrun. www.netdoktor.is Nýlega hafa verið settar fram tilgátur um að kalkgjöf, 1.5 - 2.0 grömm á dag, geti hugsanlega dregið úr hættunni á meðgöngueitrun um allt að 70%. Enn er þó of snemmt að ráðleggja kalkgjöf í forvarnarskyni. Enginn vafi...

Re: Mannanafnanefnd

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Ég hefði viljað að skíra strákinn minn Óðinn eða Týr en eins og þið vitið þá fær karlinn aldrei að ráða neinu ég fæ bara að samþykkja það sem konan kemur með :(

Re: ææææ........

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Já ég þekki mömmuna og hún er æðisleg. Ég vona bara að stelpan hafi þetta þá getur hún leikið sér við strákinn minn ;)

Re: skoda góð kaup? Svar NEI!!

í Bílar fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Ég veit um þrjá stráka sem hafa allir átt í vandamáli með sinn skoda og það ekkert lítið vandamál, sjálfur gírkassinn. Og umboðið reynir að láta þig borga. Ekki skoda, lancer ´94 ´95 eða Corollu. 93 útlitið.

Re: Ólétt :o)

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Bara að benda á það sem allir vita. Heilsutvenna, ekki drekka né reykja. hugsaðu vel um þig 3 fyrstu mánuðina. Og svo extra vel hina 6 ;)

Re: Eru bækur góðar?

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Æji vertu ekki að þessu kvarti. Ég á einn strák sem er að verða 9 mánaða og hann er stundum að smakka á andabókinni sem er byggð upp eins og litlu svertingjarnir eða mýsnar þar sem að einn dettur út og einn verður í lokin og síðan hittast þær allar á ný. Honum finnst ótrúlega gaman að opna hana og það besta við þetta er að þegar hann opnar síðu þí kemur þessi svipur á hann eins og kom á sjálfan Indiana Jones þegar að hann var kominn með mikinn fjársjóð. Þetta er svona bland af undrun,...

Re: Ekki lækka hámarkshraða

í Bílar fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Já þetta er alveg rétt hjá blackmoon, að þessar götur minni á forna tíma. Malbik er t.d. frá víkingaöld og reyndar voru Mayar þeir fyrstu til að malbika suður ameríku og til þess svæðis sem nú nefnist Kanada.

Re: Lækkaður hámarkshraði!!!

í Bílar fyrir 23 árum
Já úti hef ég heyrt að þú átt réttinn ef þú gefur stefnuljós. Hérna er þetta meira þannig að þú sýnir viðleitni ef þú gefur stefnuljós.

Re: Lækkaður hámarkshraði!!!

í Bílar fyrir 23 árum
Þetta er mikið til ökukennurum að kenna þeir kenna manni að halda réttinum. Hvað gerir þetta jú þegar að bíll gefur stefnuljós til að komast fyrir framan þig. Þá gefur þú í! Hver kannast ekki við það dæmi að koma sér yfir á akrein til hliðar við þig og þá gefur hinn bíllinn í.? Hljómar þetta ekki svolítið kunnuglega. Þetta ætti að vera þannig að þú gefur stefnuljós að þá víkur hinn.

Re: BIFREIÐATRYGGINGAR

í Bílar fyrir 23 árum
Það sannast bara aftur og aftur í fákeppni leifist okur. Þið vissuð kannski ekki að Sjóvá á stóran hlut í TM tryggingum?

Re: Lækkaður hámarkshraði!!!

í Bílar fyrir 23 árum
Það er bara svoleiðis í eðli mannsins að allir eru ekki til fyrirmyndar og þessvegna eru lögin. Láta lög á jeppa. HÚRRA HÚRRA HÚRRA!

Re: Lækkaður hámarkshraði!!!

í Bílar fyrir 23 árum
Það á að fara fleiri leiðir í þessu. Það er alltaf verið að mennta fólk í umferðarmálum og annað. Sjóvá tilboð og latída….

Re: Lækkaður hámarkshraði!!!

í Bílar fyrir 23 árum
Jeppinn tekur hvort eðer frammendan ef ég mæti honum. En spurningin er eru meiri líkur á að þú lifir ef að jeppa kemst lítið hindrað yfir bílinn á svolítilli ferð eða ætlar þú að láta kremja þig við aftursætin?

Re: Lækkaður hámarkshraði!!!

í Bílar fyrir 23 árum
Nei ég skil ekki hvað vörn á að gera til að jeppinn fari ekki yfir bílinn. Eiginlega held ég að það sé meiri skaði að láta jeppann stoppa á bíl manns heldur en að kastast af honum. Og persónulega myndi ég vilja að líta ágætlega út sem lík og geta jafnvel haft kistuna opna en að vera aska. Hvað kemur það málinu við að vera með staðlaða smábíla sem komast ekkert áfram. Við erum að tala um að lækka hámarkshraða á stórum bílum og þá er bara farið í vörn og sagt að allir eigi bara að vera á...

Re: Lækkaður hámarkshraði!!!

í Bílar fyrir 23 árum
Hvaða vörn ætlarðu að finna til að jeppar fari ekki yfir bílinn. Þetta liggur bara í hlutarins eðli. frekar vil ég fá jeppa yfir mig heldur en að láta hann gjörsamlega gera lík mitt óþekkjanlegt.

Re: Lækkaður hámarkshraði!!!

í Bílar fyrir 23 árum
Jájá þeir líða áfram á þjóðveginum. Því að þeir taka allan þjóðveginn.

Re: Lækkaður hámarkshraði!!!

í Bílar fyrir 23 árum
Ég er að vinna hjá fyrirtæki sem er með trailer og sendibíla og get sagt það fyrir víst að okkar bílar fara ekki hraðar en 90. Nefnilega læsing og svo er til annað fyrirbæri sem heitir akstursskífa oftast kölluð kjaftakerling vegna þess að hún skrifar hraða og kílómetrafjölda. Málið er að það á að halda sig eins langt og maður getur frá þessum stóru bílum. Í rigningu sér maður ekki út vegna “foss af vatni frá þessum bílum”. Í vindi er þetta að fjúka til og á sumrin keyra þeir alltof hratt og...

Re: Álit litla mannsins á reyklausum svæðum kaffihúsa

í Deiglan fyrir 23 árum
Þó ég segi sjálfur frá þá er reykingarfólk mikið skemmtilegra en hitt By the way ég reyki ;) Það sem mér finnst leiðinlegast er þegar að fólk sem reykir ekki kemur með börn inná staði þar sem er reykt.

Re: who did what!

í Deiglan fyrir 23 árum
Ariel Sharon smaron. Hann fattar það ekki að hann er ekki að berjast við venjulegt fólk hann heldur að palentínski herinn sé að skjóta á tollverði. Sharon er hálfviti, fáviti, fífl og aumingi. Sömuleiðis bandaríkjamenn og ferðatöskur þeirra bretar. Það er synd að Þjóðverjar skuli ekki hafa náð Stalíngrad þá hefði heimurinn verið mun betri.

Re: who did what!

í Deiglan fyrir 23 árum
Hvað veist þú um veruleika roleplaying er þinn veruleiki.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok