Ég var líka þreytt á grunnskólanum mínum. Átti mína vini en fannst bara kennslan slæm og margt af fólkinu einmitt óþroskað, of mikið drama og gelgjustælar. Hjá mér var það allt annað að fara í framhaldsskóla, fór í Hraðbraut og var sú eina frá mínum grunnskóla, svo ég þurfti að byrja alveg upp á nýtt að kynnast fólki. Það var svo miiklu betri kennsla og skemmtilegra fólk! Af sjálsögðu voru ekki allir að taka námið alvarlega, alveg eins og í öllum framhaldsskólum, en hjá mér stórbatnaði...