Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

smurfy
smurfy Notandi síðan fyrir 20 árum, 7 mánuðum 34 ára kvenmaður
258 stig
www.myspace.com/amandarinan

Re: Fatnaður fyrir partý

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég elska að vera í kjólum svo ég nota þá mikið, og svo eru hælar alltaf til taks. Annars er bara mismunandi. Einn daginn er ég kannski í mjög stelpulegum og bleikum kjól og daginn eftir í smekkbuxnapilsi og deathklok bol:Þ

Re: Hvað langar ykkur í?

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Mig langar í: rós án stilks sem liggur á indjánabaugi með 2 arnarfjöðrum á kálfann. grænan álf með fallega vængi sem beygir sig fram og blæs nokkrum stjörnum á mjöðmina á mér. fjólublátt og bleikt fiðrildi fyrir neðan olnbogann púlsmeginn og nafnið mitt fyrir neðan. Ég er mjög girly^^

Re: útskriftarföt

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 8 mánuðum
verð í mjög flottum, bleikum kjól frá Oasis. Með hálfgerðri slaufu í mittið og úr silkikenndu efni. http://www.oasis-stores.com/fcp/product/Oasis/5550002547/Satin-rouched-bow-bandeau-dres Þetta er hann=]

Re: Dermal Anchor

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég er nú ekkert sérlega hrifinn af þessari staðsetningu en þetta er nú samt ekkert slæmt. Væri til í svona eða surface á mjöðmina:Þ

Re: Niðurþröngar buxur

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég er ekki strákur.. En annars eru niðurþröngar strákabuxur í þessum merkjum líka..

Re: Sólgleraugu

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Þau eru spes. Reyndar svolítið töff en ekkert sem ég myndi láta sjá mig með nema í gríni.

Re: Niðurþröngar buxur

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég nota yfirleitt bara niðurþröngar frá Zöru. Á samt líka frá Vero Moda, Levi's og Diesel…

Re: Baugar

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég nota augnkrem frá Yndisseiði –>http://www.yndisseidur.is/product_info.php?cPath=31&products_id=181&osCsid=f6213b500d705f861973fe853cf322c2 Ofboðslega gott krem, virkar alveg mjög vel og er ekki ógeðslega dýrt.

Re: Tattoo stíll?

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Álfar, floral, indjána.. Er búin að plana næstu 3 tattoo:Þ

Re: Tungan

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Vóh ég bjóst ekki við að það myndi vera skorið svona mikið í sundur O.O. Hélt að tunguklofning ætti að vera svona eins og snákar eru með. Eða kannski ekki.. Til hamingju, ég hefði aldrei þorað að ganga í gegnum þetta. Alltof mikil skræfa.

Re: fatahönnuðir!!!!

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Naked Ape. Mjög flottar og síðar peysur, en heldur dýrar.

Re: Ofmetnasta kvikmyndin að ykkar mati?

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Titanic

Re: þið sem eruð ótrúlega flippuð.. ?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 8 mánuðum
hókus pókus litirnir virka vel. Best að aflita fyrst til að það endist lengur. Mæli með því að láta einhvern hjálpa þér með ónáttúrulegu litina svo það fari ekki allt í klessu;)

Re: Hvað Er Í Töskunni ;D

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 8 mánuðum
gleraugnahylki, varasalva, peningaveski, sími, pillan, pillu lyfseðil, lyklar, eyrnalokkar:'D og svo bara random hlutir stundum sem ég gleymi að taka úr.

Re: skórnir mínir

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Töff skór heyrist mér. Ef ég myndi gera svona grein þá yrði hún samt muuun lengri:D

Re: Stívélin mín!

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 8 mánuðum
hehe bara smá pirruð þegar ég sá stígvélin^^

Re: "I'm special"

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Töff=]

Re: SOS

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ja, með skónna, þá er converse klassískt, og ökklastígvél eru mjög inn.

Re: Stívélin mín!

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 8 mánuðum
not my cup of tea. Sérstaklega ekki snákaskinnið. Bætt við 24. apríl 2008 - 22:17 Vonandi er þægilegt að ganga um í snákum. http://www.bogbumper.co.uk/images/snake5009.jpg

Re: klikkaður?

í Kettir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
bara að leika sér? Hundurinn minn hljóp alltaf 3 hringi í kringum stofuna þegar einhver úr fjölskyldunni eða gestir komu heim. Ég veit ekki hvað þetta er, bara ofvirkni kannski?

Re: senda inn mynd

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 8 mánuðum
ég held að það sé eitthvað í kringum 600x800.

Re: senda inn mynd

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 8 mánuðum
þetta gerist alltaf þegar myndin er of stór:/

Re: Besta áfengið ???

í Djammið fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Líkjörar: Dooley's Bjórar: Mythos og Amstel Annað: vodki ofcourse. Blanda stundum smá sprite út í, annars bara dry.

Re: ljóst hár.

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 8 mánuðum
appelsínugult er kúl;)

Re: litalinsur

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég man ekki hvað hún heitir, Sjón eða eitthvað. En hún er beint á móti Joe Boxer. Bætt við 18. apríl 2008 - 09:29 Í kringlunni væntanlega
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok