Ég er engin hástéttar manneskja en ég er miklu sáttar en margir. Það eru tveir bílar heima hjá mér, Toyota Aygo og Reunault Trafic hjólastóla bíll fyrir littla bróður minn. Ég á yndislega einstæða mömmu sem á eigið snyrtivörufyrirtæki(sem borgar þó ekki neitt mikið af sér ennþá, frekar nýtt). Ég á yndislegan fátækan fósturpabba, þúsund sinnum betri en sá alvöru. Ég á besta kærasta sem völ er á. Ég er 18 ára stúdent. Ég á 150.000 króna fartölvu og 300.000 króna pug sem er rándýrt, en mér...