af hverju hafa þá bara táningsstelpur tekið undir með þér hérna að þetta sé gott band? Hugsaðu aðeins málið vinan, ætlaði ekki að meina þetta illa en þessir dudes mega þó eiga það að hafa ekki selt sig til stórs útgáfufyrirtækis en það gerir tónlistina ekki betri fyrir mína muni allavega.