Við búum í bananalýðveldi. Takk kærlega kæra þjóð fyrir að kjósa þessa bavíana yfir okkur! Það er löngu kominn tími á að þetta fólk æi ríkisstjórn mannist upp í að taka ábyrgð og viðurkenna mistök sín. Davíð lét bankana komast upp með að vaxa íslenska hagkerfinu tólffalt með þessum afleiðingum, hann verður og á að sýna ábyrgð en mín kynslóð mun standa í því að borga af þessu næstu guðmávita hversu mörg árin. Ef fólk kýs þessa stjórn aftur yfir sig þá flyt ég úr landi, það er alveg sama...