Led Zeppelin eru eitt af fáu böndum sem ég vil að komi saman aftur. Ég held að flestum yrði svo drullusama hvort þeir væru lélegir eða ekki. Ég skil hvað þú ert að fara útí með að það er skemmtilegra að minnast hljómsveitanna eins og þær voru…en kommon…hver væri ekki til í að sjá Zeppelin þótt þeir væri lélegir. Og afhverju ættu þeir að vera lélegir…ég held að Page sé ekkert orðin lélegri á gítar en hann var og Plant getur líka sungið ….og Jason Bonham, ungur og ferskur.