Ég veit 100 sinnum meira um tónlist en þú….og jú, maður verður eiginlega að vera listamaður til að skilja list. Ég er enginn ljósmyndari og veit ekkert um ljósmyndir og þess vegna veit eg ekkert hverjar eru flottast ljósmyndir og hverjar eru ekki flottar ljósmyndir. En jú, ljósmyndarar pæla í hverjum einasta smáhlut á myndinni og vita um hvað málið snýst. Eða eins og að horfa á gæja í fimleikum. Ég veit ekkert hvort dæmið sem þeir gera á ólympíuleikunum sé eitthvað ótrúlega erfitt og flott...