Maður kemst nú ekki langt þegar maður er læstur inní flugvél í margra kílómetra hæð. Þau fylgja því í vélina og einhver tekur á móti því á áfangastað. Og auðvitað sleppa foreldrarnir þessu ef þeim lýst ekki vel á viðkomandi. Hvað finnst þér að foreldrar ættu að gera? Mörgum finnst þetta allveg scary en common…þetta er mjög saklaust.