Húsálfar, að sögn J.K. Rowling, hafa galdra sem jafnvel galdramenn ráða ekki yfir. Verið getur að ráðuneytið geti ekki greint tilflutnning eða fráfluttning húsálfa (og þessvegna geti þeir flust til í Hogwarts, þegar galdramenn geta það ekki), og því þegar þeir urðu varir við galdur í Dursley húsinu sáu þeir bara einn galdramann, Harry, og eins og ég sagði, má hann ekki galdra utan skólans.