Flott saga, gaman að sjá Granger´s hjónin, þau koma einmitt við sögu í sögu sem ég er að skrifa, það er eitt atriði sem skemmir soldið annars vel heppnaða sögu. Muggar vita ekkert hver Harry Potter er svo það væri varla fréttnæmt, líklegra hefði verið að frétt kæmi í littlu bæjarblaði að utanbæjarstelpa hefði fundist fyrir utan Runnaflöt 4 meðvitundarlaus, eða eitthvað á þá leið. Og eitt enn hvernig voru Granger´s hjónin svona fljót á staðinn, hún var enn á sjúkrabörunum? Vill samt taka fram...