Mjög réttmætur þráður, skýringin hinsvegar auðveld. Einn stjórnandi var erlandis og netlaus, því gátum við ekki sett inn úrslitin á smásögukeppninni, úrslitin eru hinsvegar að koma inn í dag eða á morgun. Hvað triviuna varðar er þetta fyrsta vikan sem hún klikkar, þannig að segja að hún hafi verið að klikka undanfarið er annsi hart, ég byðst afsökunar á þessu, ég bara fann ekki almennilega spurningu í tíma… það verður því einnar viku hlé. Einnig er ég að undirbúa nýtt efni fyrir áhugamálið...