fyrirgefðu mér að eiga eftir með að vera á sömu blaðsíðu og þú. en þú veist og eins og allir aðrir að hann framdi glæp, og hann ætti að fá að líða fyrir það, en ættum nú ekki að drepa hann… en ertu að segja ÚTAF því hann er pólverji að hann ætti ekkki að fá sömu viðbrögð frá almenningi og ef þetta væri íslendingur??? það er hræsni eins og einhver sagði hér fyrir ofan. hann framdi glæp, GLÆP!! já teldu mig með í þessari talningu þinni!! já, líklega eru allir glæpamenn, en þú ætlar ekki að...