hmmm veit ekki hvaða heimildir þú hefur fengið, en í framhaldskóla ertu að læra fyrir sjálfann þig, þú mætir þarna á þínum vegum… þú ert ekkert drepinn fyrir að læra ekki heima, ekki margir kennarar sem fara yfir hverjir lærðu og ekki… það er ekki þeirra mál, þú tekur ábyrgð á náminu, það lærist ekki að sjálfu sér. maður verður auðvitað aðhafa fyrir því. það er snýst þetta allt saman um, að hafa fyrir hlutunum sjálfum það er nefnilega ekkert sjálfgefið að geta farið í framhaldsskóla…