nohh!! mér líður núna bara eins og fífli :( ég fór til bandaríkjanna fyrr á árinu og bandaríkjamenn eru að missa sig yfir þessu high school musical, ég hafði heyrt um þetta, en aldrei séð neitt, fannst effron ljótur, fannst þetta silly, en vinkona mín keypti fyrri myndina bara til að við gætum séð hana, okkur þótti hún glötuð, en við horfðum aftur til að sýna annari manneskju, og myndin varð betri í hveert skipti og effron varð myndalegri og myndalegri.. ég er 19 ára og elska þetta haha!...