hún er að vaxa hratt þannig þetta er alveg eðlilegt. og hún þarf alls ekkert að vera hrædd við að segja mömmu sinni frá þessu. ég er mjög slitin, brjóstin, maginn, hliðarnar, undir höndunum… allt orðið hvítt núna samt… ég á eitthvað kókoskrem sem ég keypti i bretlandi og það hefur alveg gert gæfumun :) en slit fara aldrei :(