lygin og svikin eru framhjáhald, hvort sem það leynist í kossum, kynlífi, daðri eða “saklausum” hittingum. koss & koss er ekki það sama :) t.d. væri það framhjáhald í mínum augum að ef kærasti minn mundi kyssa einhverja stelpu, leggur á sig að halda því frá mér. en ekki framhjáhald ef t.d. þetta er gert í góðu gríni og ég vissi af því… gæti allt eins verið nákvæmlega eins koss kanski sama manneskjan…