svo lennti ég í svipuðu þegar ég var barn, var svoleiðis skíthrædd við hrossaflugur, á hverju kvöldi þurftu mamma og pabbi að skanna herbergið í leit af flugum og auðvitað fundust aldrei slíkar… svo var ég komin uppí rúm, það var bók á rúminu sem hallaði að veggnum sem ég tók til að lesa, og þar bakvið var hrossafluga… veit ekki hvert ég ætlaði sko!