Griðasáttmáli Hitlers og Stalíns 1939 (Hugleiðingar) Eins og flestir þekkja, sem kynnt hafa sér sögu Síðari heimstyrjaldarinnar, gerðu Adolf Hitler, “Foringi” Þýskalands, og Jósef Stalín, leiðtogi Sovétríkjanna, með sér griðasáttmála árið 1939, um viku áður en sá fyrrnefndi hóf heimstyrjöldina með innrás í Pólland 1. september það ár. Sáttmáli þessi hefur gjarnan verið nefndur griðasáttmáli Hitlers og Stalíns (ens. The German- (or Nazi-) Soviet non-aggression pact), en með honum skuldbundu...