Finnar óánægðir með þróunina innan Evrópusambandsins www.framfarir.net Finnar eru farnir að ugga um hag sinn innan Evrópusambandsins vegna þess að stóru ríkin í sambandinu, Bretland, Frakkland, Þýskaland og Ítalía, hafi of mikil völd innan þess. Séu stóru ríkin í auknum mæli farin að sýna vilja í þá átt að skara eld að eigin köku á kostnað hagsmuna minni aðildarríkja sambandsins. Sagði Paavo Lipponen, forsætisráðherra Finnlands, í nýlegu viðtali að aukið samstarf á milli einstakra...