Sæl öll, Össur Skarphéðinsson er ekki sáttur við afstöðu Davíðs Oddssonar í málefnum Evrópusambandsins eins og menn þekkja enda á öndverðri skoðun í þeim málum. Nýjasta útspil Össurar í þeim efnum verður þó að teljast með eindæmum fáránlegt en það gengur út á það að saka Davíð um að vera með fordóma gagnvart sambandinu, sbr. m.a. eftirfarandi frétt af Vísi.is: ————————————————- Vísir, Lau. 13. apr. 19:24 Davíð fordómafullur í garð ESB Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir...